Þjónusta

Rannsóknastofa í fornleifafræði býður uppá valda ráðgjöf gegn gjaldi. Þar á meðal t.d. ráðgjöf í almennum málefnum er varða þjóðminjar, og sérfræðigreiningar (t.d. pXRF). Fyrir frekari upplýsingar hafið endilega samband við stjórn.

Image
""