Header Paragraph

Dagskrá Nýrra rannsókna í íslenskri fornleifafræði á vormisseri 2024

Image

Dagskrá Nýrra rannsókna í íslenskri fornleifafræði, fyrirlestraraðar Félags fornleifafræðinga, námsbrautar í fornleifafræði við HÍ og Þjóðminjasafns Íslands, fyrir vormisseri 2024 hefur verið kynnt. Fyrirlestrarnir eru tólf og verða ýmist haldnir á Zoom eða í Auðarsal í Veröld - húsi Vigdísar (stofa 023) í hádeginu á miðvikudögum. Einn fyrirlestur verður haldinn á mánudegi í stofu 105 á Háskólatorgi.

Fyrirlestrarnir eru opnir almenningi.

Dagskrá:

 • 24. janúar - Zoom. Hólmfríður Sveinsdóttir (Universitetet i Oslo), Miðalda lækningagripir á Oslóarsafni.
 • 31. janúar - Auðarsalur í Veröld (stofa 023)Elísabet Ásta Eyþórsdóttir (Háskóli Íslands). Two farms, two environmental legacies: comparing social standing and environmental impact. 
 • 7. febrúar - ZoomDr Kjetil Loftsgarden (Universitetet i Oslo). The Iron Age demography – burials as a proxy for exploring population dynamics and the 6th century crisis in Western Scandinavia.
 • 14. febrúar - ZoomProf Laura McAtackney (Aarhus Universitet). Bringing together contemporary and buildings archaeology in a development context: the ethical recording of Donnybrook Magdalene laundry in Dublin, Ireland. 
 • 21. febrúar - Auðarsalur í Veröld (stofa 023)Dr Alice E. Watterson (Rannsóknasetur HÍ á Hornafirði). Community, Co-design and Climate: A case study in public outreach for Arctic Archaeology.
 • 28. febrúar - ZoomDr Rui Gomes Coelho (University of Durham)Ecologies of Freedom: An archaeological investigation of slavery's environmental impacts in Guinea-Bissau and Portugal.
 • 6. mars - Auðarsalur í Veröld (stofa 023)Kristborg Þórsdóttir (Fornleifastofnun Íslands). Þing í Skaftafellssýslu - gersemar og glópagull
 • 13. mars - Auðarsalur í Veröld (stofa 023)Kristin L. Møller-Nilsen (Háskóli Íslands)TBA
 • 20. mars - ZoomDr Katherine Fennelly (University of Sheffield)Objectionable sounds and scary noises: the built heritage and cultural consumption of the historic lunatic asylum. 
 • 27. mars - Auðarsalur í Veröld (stofa 023)Gylfi Helgason (Fornleifastofnun Íslands)Seljabúskapur á Norðurlandi. 
 • 8. apríl - Stofa 105 á Háskólatorgi. Prof John Schofield (University of York). Wicked Problems for Archaeologists: Promoting Heritage as a Transformative Practice. 
 • 17. apríl - Auðarsalur í Veröld (stofa 023)Dr Helene Benkert (Háskóli Íslands). The Great Horse? Equine Stature and Morphology in Medieval Europe.