Aðalbygging Háskóla Íslands.

Dagskrá Nýrra rannsókna í íslenskri fornleifafræði, fyrirlestraraðar Félags fornleifafræðinga, námsbrautar í fornleifafræði við HÍ og Þjóðminjasafns Íslands, fyrir vormisseri 2026 hefur verið kynnt. Fyrirlestrarnir eru fjórtán og verða ýmist haldnir á Zoom eða í stofu 050 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands í hádeginu á miðvikudögum. 

Fyrirlestrarnir eru opnir almenningi.

Dagskrá:

  • 21. janúar - A050. Hrönn Konráðsdóttir, Joe Wallace Walser & Freyja Hlíðkvist Ó. Sesseljudóttir. Gömul bein, nýjar uppgötvanir: 3D skönnun, rannsóknir og varðveisla á nafngreindum einstaklingum frá Skálholti.
  • 28. janúar - Zoom. Kristoffer Dahle. ‘Sem at forno fare hever verít?’ Shielings and transhuman practices during the Iron Age and Medieval Period.
  • 4. febrúar - Zoom. Þóra Pétursdóttir. Relics of Nature: An Archaeology of Natural Heritage - Reflections on an ongoing research project. 
  • 11. febrúar - A050. Jakob Orri Jónsson. Grafið í rústir Þingeyraklausturs: Miðstöð íslenskrar menningar í 450 ár. 
  • 18. febrúar - A050. Joshua William Needham. Tracing Textile Production Tools Through Time at a Stratified Farm Mound Excavation in Norse Greenland. 
  • 25. febrúar - A050. Ásta Hermannsdóttir, Lísabet Guðmundsdóttir & Lilja Björk Brinks. Verbúðalíf á Höfnum á Skaga. 
  • 4. mars - Zoom. Kevin Martin. Þingvellir submerged: An underwater archaeological survey of Þingvallavatn. 
  • 11. mars - A050. Alex Tyas. Recommendations for Collaborative Maritime Heritage Management in Iceland. 
  • 18. mars - A050. Ragnar Edvardsson. Minjar á hafsbotni í Sundunum við Reykjavík. 
  • 25. mars - A050. Grace Marie Cesario. Pigs, People, and Places. 
  • 8. apríl - A050. Gylfi Björn Helgason. Landshættir fornra lauga á Vesturlandi og austanverðum Vestfjörðum. 
  • 15. apríl - A050. Sólveig Guðmundsdóttir Beck. Þétt setið í Þingholtunum í kringum aldamótin 1900: Framkvæmdauppgröftur á Eiríkshúsi við Spítalastíg 4a. 
  • 22. apríl - A050. Lilja Björk Brinks. Í veri: Heimilishald í verbúðum.
  • 29. apríl - Zoom. Kristin Linnéa R. Møller-Nilsen. Economy, trade, and resource utilization in northern Iceland c. AD 700-1700 – a zooarchaeological perspective.
Share